Glæsilegur sigur Porsche 919

skrifað þriðjudagur, 2. desember, 2014
Glæsilegur sigur Porsche 919

Porsche 919 Hybrid liðið vann dramatískan jómfrúarsigur í Sao Paulo í FIA World Endurance Championship.

Það voru ökuþórarnir Romain Dumas, Neel Jani and Marc Lieb sem óku fyrir Porsche 919 í Sao Paulo í Brasilíu.

Nánar hér: Mission 2014