Öskudagurinn 2015

skrifað föstudagur, 20. febrúar, 2015
Öskudagurinn 2015

Fjölmargir skrautlegir sönghópar leið sýna til okkar í Bílabúð Benna og tóku lagið í tilefni öskudagsins. Það var vel tekið á móti börnunum og fjölbreytnin var mikil í lagavali hjá krökkunum og mátti jafnvel heyra frumsamin lög í bland.

Búningarnir voru svo hver öðrum skemmtilegri. Allir fengu svo glaðning fyrir sönginn. Klárlega skemmtikraftar framtíðarinnar hér á ferð.

Við þökkum öllum sem komu kærlega fyrir daginn og hlökkum til næsta öskudags.

Sjá myndir