Opel-veisla í Smáralind
skrifað mánudagur, 12. október, 2015

Opel-veislan er í algleymingi í sölustöðum okkar í Reykjavík og í Reykjanesbæ og nú höfum við líka komið okkur fyrir í Smáralindinni þar sem mikið er um dýrðir þessa dagana.
Í Smáralind verðum við með kynningu á mismunandi tegundum bíla úr Opel fjölskyldunni okkar, frá degi til dags,fram til 19. október.
Gott tækifæri til að kynna sér Opel gæði í verslunarferðinni.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning