Ó - Ó - Óbyggðaferð!
skrifað miðvikudagur, 28. september, 2011

Góð þátttaka var í hinni árvissu Jeppaferð fjölskyldunnar sem Bílabúð Benna bauð til um helgina. Um 50 jeppar lögðu að baki 250 km leiðangur að þessu sinni.
Leiðin lá um Þingvöll, upp að Langjökli þar sem var grillað áður en haldið var að Húsafelli og svo heim. Við rætur Langjökuls spreyttu sumir sig síðan í að keyra upp á jökulröndina.
Starfsfólk Bílabúðar Benna þakkar fyrir eftirminnilegan dag í óbyggðum Íslands
og hlakkar til nýrra ævintýra með viðskiptavinum sínum.
Fleiri myndir má finna í myndaalbúmi okkar.
Eldri fréttir
-
16. jún 2025Lokað 17 júní
-
06. jún 2025Lokað á annan í Hvítasunnu
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning