Nýr rafmagns Porsche á jeppasýningu
									skrifað föstudagur,  2. september, 2016
							
			
							
		  Porsche Cayenne S E-Hybrid Platinum Edition
Porsche Cayenne S E-Hybrid Platinum Edition		Bílabúð Benna slær upp jeppasýningu Porsche á laugardeginum 3. september.
Margt verður um flotta gripi. Stjarna sýningarinnar er ofurjeppinn Cayenne S í glænýrri rafmagns útgáfu, Platinum Edition.
Samkvæmt Thomasi Má Gregers, hefur þessi Cayenne verið í boði með glæsilegum staðalbúnaði hingað til, en nýi Cayenne Platinum Edition er bókstaflega hlaðinn aukabúnaði og býðst auk þess á sérlega hagstæðu verði.
Einnig verður kynntur sérstaklega nýr Porsche Macan. Hér er á ferðinni glæný útgáfa, sem búinn er 252 hestafla bensínvél.
Jeppasýningin er í Porsche salnum Vagnhöfða 23, frá kl. 12:00-16:00.
Eldri fréttir
- 
	15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
- 
	20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
- 
	15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
- 
	28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
- 
	19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
- 
	16. apr 2025Páskaopnun
- 
	09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
- 
	27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
- 
	05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
- 
	21. jan 2025Musso Grand frumsýning


