Nýr Porsche Macan GTS frumsýndur
skrifað föstudagur, 6. maí, 2016

Næstkomandi laugardag verður nýr Porsche Macan GTS frumsýndur hjá Bílabúð Benna.
Um er að ræða Gran Turismo Sport útgáfu af hinum geysivinsæla sportjeppa frá Porsche.
Allt frá því að Macan var frumsýndur á Íslandi hefur hann notið mikillar velgengi og vinsælda og segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, Macan hafa verið hina fullkomnu viðbót við sterka vörulínu Porsche.
Hin nýja GTS útgáfa af Porsche Macan er magnað sport og skilar 360 hestöflum, 500 Nm togi og er aðeins 5,0 sekúndur í hundraðið.
Porsche Macan GTS verður frumsýndur, í Porsche - salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 7. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Verið velkomin.
Nánari upplýsingar um Macan GTS finnur þú hér
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning