Nýr Porsche 911 frumsýndur
skrifað föstudagur, 15. janúar, 2016

Sagt hefur verið að eini bíllinn sem geti slegið út Porsche 911 sé nýr Porsche 911.
Laugardaginn 16. janúar var nýr Porsche 911 frumsýndur í Porsche salnum. Porsche kynnti nýlega til sögunnar nýja kynslóð af þessari goðsögn sportbílanna; nýjan Porsche 911. Sérhver Porsche er innblásinn af 60 ára reynslu og hugvit verkfræðinga Porsche miðar allt að sama marki: Að tryggja ökumanni einstaka akstursupplifun í bílum sem skara fram úr. Gagnrýnendur segja hann setja ný viðmið með glæsilega útfærðu útliti, eldsnöggu viðbragði, umtalsvert meira afli og hreint ótrúlegu togi. Sem dæmi skilar nýr Porsche 911 Carrera S, 420 hestöflum og er 3,9 sekúndur í hundraðið.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning