Naglana burt - Sumarið er komið!

skrifað mánudagur, 22. maí, 2017
Naglana burt - Sumarið er komið!

Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eru þeir byrjaðir að sekta þá sem enn aka um á nagladekkjum.

Við hjá Bílabúð Benna og Nesdekkjum hvetjum bíleigendur til að renna við sem fyrst og láta okkur græja málin.

Þú finnur okkur hér

Frétt á vísir.is