NÝR PORSCHE MACAN FRUMSÝNDUR
skrifað fimmtudagur, 9. maí, 2019
Nýr Porsche Macan Næstkomandi laugardag verður nýr Porsche Macan frumsýndur hjá Bílabúð Benna.
Allt frá því að Macan var frumsýndur á Íslandi hefur hann notið mikillar velgengi og vinsælda og segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, Macan hafa verið hina fullkomnu viðbót við sterka vörulínu Porsche.
Útlit hins nýja Macan er enn sportlegra en áður, bíllinn er mun léttari, nýjar vélar í boði og staðalbúnaður enn ríkulegri.
Nýr Porsche Macan verður frumsýndur, í Porsche-salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 11. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.
Nánari upplýsingar um Nýjan Porsche Macan finnur þú HÉR
Verið velkomin.
Eldri fréttir
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars