NÝR PORSCHE MACAN FRUMSÝNDUR

skrifað fimmtudagur, 9. maí, 2019
Nýr Porsche MacanNýr Porsche Macan

Næstkomandi laugardag verður nýr Porsche Macan frumsýndur hjá Bílabúð Benna.

Allt frá því að Macan var frumsýndur á Íslandi hefur hann notið mikillar velgengi og vinsælda og segir Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi, Macan hafa verið hina fullkomnu viðbót við sterka vörulínu Porsche. Útlit hins nýja Macan er enn sportlegra en áður, bíllinn er mun léttari, nýjar vélar í boði og staðalbúnaður enn ríkulegri.

Nýr Porsche Macan verður frumsýndur, í Porsche-salnum, Vagnhöfða 23, laugardaginn 11. maí, frá kl. 12:00 til 16:00.

Nánari upplýsingar um Nýjan Porsche Macan finnur þú HÉR

Verið velkomin.




Porsche Macan-5Porsche Macan-17Porsche MacanPorsche Macan S-22Porsche Macan S-19Porsche Macan S-24Porsche Macan S-5Porsche Macan S-17Porsche Macan S-3Porsche Macan S-15Porsche Macan S-34