Bílabúð Benna styrkir Mæðrastyrksnefnd
skrifað föstudagur, 22. desember, 2017

formaður Mæðrastyrksnefndar, Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir frá
Mæðrastyrksnefnd og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna.
Bílabúð Benna styrkir 100 fjölskyldur um jólin í stað jólagjafa til viðskiptavina, einsog undanfarin ár.
Fyrirtækið færði Mæðrastyrksnefnd hamborgarhryggi til gjafa til skjólstæðinga nú á dögunum.
Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar hefur lengi gengt mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi, „Þrátt fyrir uppgang í þjóðfélaginu er þörfin brýn fyrir aðstoð við fjölskyldur og einstaklinga, nú sem endranær og því gefandi fyrir okkur að geta lagt þessu málefni lið," sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, við afhendingu á hamborgarhryggjum frá Ali, til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning