Lokað í dag

skrifað laugardagur, 26. maí, 2012

Í dag laugardaginn 26.maí eru allar deildir fyrirtækisins lokaðar vegna hvítasunnunnar. Víð óskum ykkur góðrar helgar og tökum hress og úthvíld á móti ykkur á þriðjudagsmorgun.