Jólaleikur Opel í Kringlunni
skrifað mánudagur, 16. nóvember, 2015

Við hjá Bílabúð Benna erum komin í jólaskap og okkur langar til að deila gleðinni með Jólaleik Opel.
Þú tekur þátt með því að svara laufléttum spurningum. Við höfum komið fyrir glæsilegum Opel Corsa í Kringlunni.
Þar verður hægt að vera með til 23. nóvember. Þá má áfram taka þátt til 18. desember, í sýningarsölum Opel í Reykjavík og í Reykjanesbæ sem og á Facebook síðu Opel á Íslandi.
Föstudaginn 18. desember drögum við út 10 körfur með glæsilegum jólakræsingum.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning