Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins.
skrifað miðvikudagur, 20. apríl, 2016
Opel Astra og Eygló Ósk. Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín ótal verðlaunum. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast.
Nú hefur Bílabúð Benna, umboðsaðili Opel á Íslandi, tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Olympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum glænýja, Opel Astra, milli þess sem hún æfir sundtökin.
Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Eldri fréttir
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.
-
16. okt 2024Rafmagnaður Torres EVX frumsýndur á laugardag
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag