Íþróttamaður ársins ekur Bíl ársins.
skrifað miðvikudagur, 20. apríl, 2016

Opel Astra, nýjasti smellurinn frá Opel, hefur sópað til sín ótal verðlaunum. Einn titill stendur uppúr; Bíll ársins í Evrópu. Það er eftirsóttasti vegsauki sem bílaframleiðendum hlotnast.
Nú hefur Bílabúð Benna, umboðsaðili Opel á Íslandi, tekið upp samstarf við annan glæsilegan sigurvegara, íþróttamann ársins á Íslandi og Olympíufarann, Eygló Ósk Gústafsdóttur. Hún ekur nú verðlaunagripnum glænýja, Opel Astra, milli þess sem hún æfir sundtökin.
Þar fara því saman tveir afburðakraftar; Opel Astra og Eygló Ósk.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning