Öflugusta hraðhleðslustöð landsins opnuð
skrifað mánudagur, 1. nóvember, 2021
byrjar 01. nóv 2021
Bílabúð Benna hefur sett upp öflugustu hraðhleðslustöð landsins við höfuðstöðvar fyrirtækisins að Krókhálsi 9 og var hún vígð föstudaginn 29. október af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála- iðnarar og nýsköpunarráðherra.
Þessi ofur hraðhleðslustöð skilar allt að 350 kW sem er töluvert öflugri en bestu stöðvar annara aðila hér á landi. Með þessari nýju hraðhleðslustöð tekur aðeins 5 mínútur að hlaða 100 kílómetra, sem er algjör þáttaskil í hleðslutíma.
Rafbílaeigendur geta komið á Krókháls 9 og hlaðið bíla sína og í leiðinni uppgötvað hversu auðvelt og fljótlegt það er að hlaða rafbíl í slíkri stöð. Upplifun rafbílaeigenda á að vera sambærileg við að fara á bensínstöð og fylla á bílinn áður en haldið er á stað úr bænum.
Eldri fréttir
-
09. okt 2024Porsche 911 GT3 RS frumsýndur á Íslandi
-
24. sep 2024Nýr Macan frumsýndur á laugardag
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars