Hörku Jeppasýning
skrifað föstudagur, 28. október, 2016

Laugardaginn 29. október, sláum við upp hörku sýningu á SsangYong jeppum.
Frumsýndur verður 33“ breyttur Rexton, í félagi við hörkuflotta bræður hans, Korando og Tivoli. Jepparnir frá SsangYong standast allan samanburð og það skín í gegn að ekkert hefur verið sparað við þá í vönduðum frágangi, búnaði og þægindum. Þeir hafa sannað sig rækilega og eru kjörnir fyrir íslenska vegi og veðurfar; alvöru jeppar.
Aðalhlutverk á sýningunni:
- Þrælmagnaður 33” breyttur Rexton frumsýndur
- Stílhreinn, hlaðinn og fjórhjóladrifinn Korando
- Ríkulega búinn, fjórhjóladrifinn og sjálfskiptur Tivoli
Hörku jeppasýningin er haldin í SsangYong salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 29. október, frá kl. 12:00 til 16:00. Allir eru velkomnir.
Kynntu þér SsangYong jeppana nánar hér
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning