Happanúmer Chevrolet dregin út

skrifað þriðjudagur, 4. júní, 2013
spark_2013spark_2013

Nýjustu verðlistarnir fyrir Chevrolet bílafjölskylduna eru merktir með happanúmeri sem gildir í vorhappdrætti Bílabúðar Benna þar sem 10 glæsilegir vinningar eru í boði.

1. vinningur: Afnot af Chevrolet Spark í 6 mánuði 2. vinningur: Eldsneyti frá Shell að verðmæti kr. 100.000 3.- 5. vinningar: Fjögur TOYO dekk að verðmæti allt að kr. 70 þús. 6. - 10. vinningar: Inneign í verslun Bílabúðar Benna að verðmæti kr. 25.000

31. maí voru eftirfarandi númer dregin út:

1. Vinningur: – Afnot af Spark í 6 mánuði – Vinningsnúmer: 4708

2. Vinningur: – Eldsneyti frá Shell – Vinningsnúmer: 7508

3.-5. Vinningar: - Fjögur TOYO dekk að verðmæti allt að 70 þús.: Vinningsnúmer: 1892 – 7852 – 3192

6.- 10. Vinningar: Gjafabréf í verslun Bílabúðar Benna: Vinningsnúmer: 2467 – 4235 – 2257 - 3259

Heppnir handhafar Chevrolet verðlista með þessum vinningsnúmerum eru beðnir um að hafa samband í síma 590 2000 eða á benni.is og fá nánari upplýsingar um afhendingu vinninga.

Við óskum vinningshöfum til hamingju og minnum á að framvísa þarf viðkomandi verðlista þegar vinnings er vitjað.