Halló Stykkishólmur!
skrifað laugardagur, 25. maí, 2013
Við verðum á ferðinni í sumar. Sunnudaginn 26. maí, milli kl. 12 og 16 sláum við upp sýningu á Olís planinu í Stykkishólmi. Til sýnis verða nýjustu gæðagripirnir frá Chevrolet sem notið hafa mikilla vinsælda hjá landsmönnum vegna glæsilegrar hönnunar, sparneytni og hagstæðs verðs. Auk þess munum við skarta glænýju eintaki af ofurjeppanum Porsche Cayenne diesel, sem á engan sinn líkan.
Eldri fréttir
-
15. okt 2025Afmælisferð til Stuttgart
-
20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
-
15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning