Fyrsti Tivoli XLV kominn í umferð

skrifað fimmtudagur, 12. janúar, 2017
Hjónin Margrét Högnadóttir og Ríkarð Óskarsson Snædal<br>
fengu afhentan fyrsta Tivoli XLV sportjeppann fyrir skömmu.Hjónin Margrét Högnadóttir og Ríkarð Óskarsson Snædal
fengu afhentan fyrsta Tivoli XLV sportjeppann fyrir skömmu.

Nýjasta útspilið frá SsangYong, Tivoli XLV, sem frumsýndur var hjá okkur nú á dögunum hefur fallið fólki sérlega vel í geð.

Fjöldi manns hefur tekið hann til kostanna og fundist hann svara sínum þörfum fullkomlega, enda leitun að eins vel búnum sportjeppa á jafn góðu verði. Afhending fyrsta Tivoli XLV sportjeppans fór fram fyrir skömmu og ljóst af eftirspurninni að margir eiga eftir að sigla í kjölfarið.

Skoðaðu SsangYong Tivoli XLV hér

Nýi sportjeppinn Tivoli XLV Nýi sportjeppinn Tivoli XLVTivoli XLV er fyrir þá kröfuhörðu sem kunna að meta stílhreina hönnun, gegnheil gæði, meira pláss og frábært verð.