Fyrsti Tivoli XLV kominn í umferð
skrifað fimmtudagur, 12. janúar, 2017

fengu afhentan fyrsta Tivoli XLV sportjeppann fyrir skömmu.
Nýjasta útspilið frá SsangYong, Tivoli XLV, sem frumsýndur var hjá okkur nú á dögunum hefur fallið fólki sérlega vel í geð.
Fjöldi manns hefur tekið hann til kostanna og fundist hann svara sínum þörfum fullkomlega, enda leitun að eins vel búnum sportjeppa á jafn góðu verði. Afhending fyrsta Tivoli XLV sportjeppans fór fram fyrir skömmu og ljóst af eftirspurninni að margir eiga eftir að sigla í kjölfarið.
Skoðaðu SsangYong Tivoli XLV hér
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning