Fyrsti Corsinn 2015
Spennandi Opel leikur á K-100

Opel Corsa hefur notið fádæma vinsælda í 32 ár og hefur fram til þessa selst í yfir 12 milljónum eintaka. Opel frumsýndi fimmtu kynslóðina af Corsa í París nú á dögunum.
Hann vakti óskipta athygli fyrir frísklega hönnun sem geislar af leik- og litagleði og er pakkfullur af skemmtilegum nýjungum sem auka öryggi og akstursánægju. Nú standa Bílabúð Benna og K-100 fyrir Opel leiknum „ Hver fær fyrsta Korsinn 2015“. Fólk skráir þig á facebook síðu Opel á Íslandi eða á facebook síðu K-100 og átt möguleika á að vera fyrsti Íslendingurinn sem ekur spánýjum Opel Corsa hér á landi – og við erum að tala um frí afnot af bílnum í þrjá mánuði. Auk þess eru dregnir út aukavinningar vikulega. Vertu klár fyrir fyrsta Corsinn 2015. Við drögum hann út 12. desember.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning