Frumsýning á Opel Crossland X Aktiv gekk vonum framar
skrifað þriðjudagur, 19. febrúar, 2019

Síðastliðinn laugardag frumsýndum við Opel Crossland X í Aktiv útgáfu með vel útilátnum vetrarpakka. Sýningin gekk vonum framar og greinilegt að margir eru áhugasamir um Crossland X.
Aktiv pakkinn inniheldur:
• Aukin veghæð
• Toyo harðskelja vetrardekk
• Skíðabogar
• Vetrarmottur
• Kaupauki. Árskort á skíðasvæði
Við þökkum öllum sem heimsóttu okkur á laugardaginn kærlega fyrir komuna.
Nánari upplýsingar um Opel Crossland X finnur þú HÉR
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning