Frábær Chevrolet dagur
skrifað mánudagur, 27. október, 2014

Bílabúð Benna bauð Chevrolet eigendum á hinn árlega Chevrolet dag síðastliðinn laugardag.
Einsog fyrri daginn var mætingin frábær og fjölmenntu heilu fjölskyldurnar til okkar með Chevrolet bílana sína í Tangarhöfðann og í Njarðarbraut í Reykjanesbæ.
Fjölmargir þáðu ókeypis vetrarskoðun, nýttu sér sértilboð á bílavörum og nutu hressandi glaðnings hjá starfsfólki okkar.
Við þökkum fyrir frábæran dag og óskum Chevrolet eigendum velfarnaðar í umferðinni í vetur.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning