Fjölmenni heimsótti Tivoli XLV
skrifað þriðjudagur, 10. janúar, 2017

Við frumsýndum sportjeppann Tivoli XLV, nýjasta útspilið frá SsangYong, á þremur stöðum síðasta laugardag.
Fjöldi manns gerðu sér ferð til okkar til að skoða gripinn og sannreyna kosti Tivoli XLV, sem eru þeir helstir að hann er virkilega vel útbúinn, extra langur, sérlega rúmgóður og svo er hann fjórhjóladrifinn, eins og allir hinir SsangYong bræður hans.
Bílabúð Benna þakkar öllum kærlega fyrir heimsóknina.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning