Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna

skrifað mánudagur, 6. mars, 2017
Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá BennaFjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna

Bílabúð Benna kynnti fyrir helgi ákvörðun um verðlækkun á öllum nýjum bílum, dekkjum og varahlutum, vegna styrkingar krónunnar.

Verðlækkunin er mismunandi eftir tegundum og vöruflokkum, en getur numið umtalsverðum upphæðum. Fyrirtækið sló upp stórsýningu á nýju bílunum á laugardaginn þar sem lækkuð verð voru frumsýnd með pompi og prakt. Fjöldi manns kom í heimsókn til að skoða kjarabótina frá fyrstu hendi, þáðu veitingar og tóku gæðabílana frá Opel og SsangYong til kostanna.

Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá BennaFjölmenni fagnar verðlækkun hjá BennaFjölmenni fagnar verðlækkun hjá BennaFjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna