Fjölmenni fagnar verðlækkun hjá Benna
skrifað mánudagur, 6. mars, 2017

Bílabúð Benna kynnti fyrir helgi ákvörðun um verðlækkun á öllum nýjum bílum, dekkjum og varahlutum, vegna styrkingar krónunnar.
Verðlækkunin er mismunandi eftir tegundum og vöruflokkum, en getur numið umtalsverðum upphæðum. Fyrirtækið sló upp stórsýningu á nýju bílunum á laugardaginn þar sem lækkuð verð voru frumsýnd með pompi og prakt. Fjöldi manns kom í heimsókn til að skoða kjarabótina frá fyrstu hendi, þáðu veitingar og tóku gæðabílana frá Opel og SsangYong til kostanna.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning