Ferðaklúbburinn 4X4 30 ára – Afmælisboð 9. Mars
skrifað föstudagur, 8. mars, 2013

Í ár fagnar Ferðaklúbburinn 4X4 30 ára afmæli sínu. Af því tilefni býður Bílabúð Benna félagsmönnum og áhugamönnum um starfsemi klúbbsins í afmæliskaffi og - köku að Vagnhöfða 23, laugardaginn 9. mars, frá kl. 10:00 – 16:00. Glæsileg afmælistilboð og bílasýning á staðnum. Í tilefni dagsins býður Bílabúð Benna upp á valdar vörur á tilboðsverði til félagsmanna. Auk þess verða jeppar félagsmanna til sýnis á staðnum. Sjón er sögu ríkari.
Eldri fréttir
-
16. jún 2025Lokað 17 júní
-
06. jún 2025Lokað á annan í Hvítasunnu
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning