FM Trukkurinn
skrifað mánudagur, 29. október, 2012

Útvarpsstöðin FM 957 fékk nýlega afhentan Chevrolet Spark. Bíllinn hefur slegið í gegn hjá starfsfólki stöðvarinnar og hefur fengið nafnið FM Trukkurinn. Hann vekur hvarvetna athygli fyrir flott útlit þar sem hann er á ferðinni og boðar fagnaðarerindi um topp tónlist.
Á þessari slóð er hægt að hlusta á hljóðbrot úr þættinum FM 95BLÖ þar sem félagarnir Auðunn Blöndal og Hjörvar Hafliðason kynna Sparkinn fyrir aðdáendum stöðvarinnar.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning