Verðlaun í milljónaleik Bílabúðar Benna afhent

skrifað fimmtudagur, 1. mars, 2018
Benedikt Eyjólfsson ásamt vinningshafanum Rakel SteinarsdótturBenedikt Eyjólfsson ásamt vinningshafanum Rakel Steinarsdóttur

Gestum okkar á opnunarfagnaðinum var boðið að taka þátt í milljónaleik Bílabúðar Benna.

Mikill fjöldi skráði sig í leikinn á staðnum og á dögunum var vinningshafi dreginn út og hlaut hann í verðlaun eina milljón sem nýtist sem innborgun á nýjan bíl frá Bílabúð Benna. Vinningshafinn heitir Rakel Steinarsdóttir og fékk hún vinninginn afhentan á Krókhálsinum.

Við sama tilefni fór fram afhending vinningur í Instagram leik sem efnt var til í tilefni flutninganna og þar hlaut Írís Bachmann verðlaunin fyrir vinsælustu myndina.

Við óskum þeim innilega til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt.

Benedikt Eyjólfsson ásamt vinningshafanum í Instagram leiknum Írisi Bachmann