Dregið í Tony Bennett leiknum

skrifað föstudagur, 10. ágúst, 2012
TonyBennettMyndTonyBennettMynd

Chevrolet hjá Bílabúð Benna hefur undanfarna daga staðið fyrir skemmtilegum Facebookleik þar sem miðar á tónleika með Tony Bennett í Hörpu voru í boði fyrir heppna þátttakendur.

Nú hafa tvö nöfn verið dregin úr pottinum og fá vinningshafar tvo miða á mann á goðsögnina föstudagskvöld kl. 20:00. Vinningshafar eru: Ingi Þór Jónsson og Hjördís Björk Hjaltadóttir Starfsfólk Chevrolet hjá Bílabúð Benna þakkar fyrir frábæra þátttöku og óskar vinningshöfum góðrar skemmtunar.