Dregið í Sumarævintýri SsangYong
skrifað fimmtudagur, 12. október, 2017

sumarævintýrinu úr hendi Benedikts Eyjólfssonar forstjóra
Bílabúðar Benna. Með þeim á myndinni er Eggert Bjarni Richardsson.
Í sumar stóðum við hjá Bílabúð Benna fyrir Sumarævintýri SsangYong.
Þar gafst öllum kaupendum að fjórhjóladrifnum jeppunum Rexton, Korando og Tivoli, yfir sumarmánuðina, kostur á að þiggja veglega kaupauka með nýju bílunum sínum og komast í vinningspott með glæsilegum ferðavinningum, sem eru tvær helgarferðir fyrir tvo til Kaupmannahafnar með hótelgistingu og helgarpassa í Tívolí.
Nú er sumarið að renna sitt skeið og á dögunum drógum við út vinningana.
Upp úr kassanum komu nöfnin Magnús Agnasson og Richard Ásgrímsson.
Við hjá Bílabúð Benna óskum vinningshöfum til hamingju og sendum bestu kveðjur og þakkir til allra þátttakenda í Sumarævintýri SsangYong í sumar.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning