Dregið í Simply Red Astra leiknum

skrifað miðvikudagur, 1. júní, 2016
Ólöf Skúladóttir tekur við verðlaunum frá Viðari Ingasyni,<br>
sölustjóra Opel hjá Bílabúð Benna.Ólöf Skúladóttir tekur við verðlaunum frá Viðari Ingasyni,
sölustjóra Opel hjá Bílabúð Benna.

Dregið hefur verið í reynsluakstursleiknum Simply Red Astra, sem hefur verið í gangi hjá okkur undanfarnar vikur.

Þátttakan var frábær og greinilegt að margir notuðu tækifærið til að reynsluaka nýjustu bílunum frá Opel m.a. Bíl ársins í Evrópu, nýja Opel Astra, og komast í verðlaunapottinn í leiðinni.
Fyrstu verðlaun, tvo stúkumiða á Simply Red tónleikana og kvöldverð fyrir tvo á Kol restaurant, hlaut Ólöf Skúladóttir. Önnur verðlaun, tvo miða á tónleikana, hreppti Davíð Þ. Olgeirsson.
Við þökkum öllum fyrir þátttökuna og óskum vinningshöfum til hamingju.