Vel heppnuð sýning í Eyjum

skrifað mánudagur, 8. maí, 2017
Gæðabílar við NethamarGæðabílar við Nethamar

Bílabúð Benna sýndi glæsilegan bílaflota sinn við Nethamar í Vestmannaeyjum um helgina.

Í aðalhlutverki voru vinsælu bílarnir frá Ssangyong og Opel.

Góð mæting var á sýninguna og fólk áhugasamt um að kynna sér þessa gæðabíla.

Bílabúð Benna sendir eyjamönnum bestu þakkir fyrir góðar móttökur.

Nánari upplýsingar:
SsangYong HÉR

Opel HÉR