Bílabúð Benna styrkir 200 fjölskyldur
skrifað mánudagur, 22. desember, 2014
Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson frá Bílabúð Benna ásamt Ragnhildi G. Guðmundsdóttur og Guðlaugu Jónínu Aðalsteinsdóttur frá Mæðrastyrksnefnd. „Við erum þakklát fyrir að geta lagt þessu góða málefni lið og hvetjum alla sem tök hafa á að gera slíkt hið sama, því þörfin er brýn“ sögðu hjónin Margrét Beta Gunnarsdóttir og Benedikt Eyjólfsson, eigendur Bílabúðar Benna við afhendingu jólaaðstoðar til Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur á dögunum.
Fyrirtækið hefur ákveðið að styrkja 200 fjölskyldur, sem eiga erfitt yfir hátíðarnar, með hamborgarhryggjum frá Ali, fyrir milligöngu Mæðrastyrksnefndar.
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt