Bílabúð Benna lokar fyrr vegna landsleiks.
skrifað miðvikudagur, 22. júní, 2016
Áfram Ísland. Við höfum ákveðið að loka fyrirtækinu kl. 15:30 í dag, miðvikudaginn 22. júní.
Sendum baráttukveðjur til strákanna og hvetjum þá til sigurs!
Opið á morgun á hefðbundnum tíma.
Eldri fréttir
-
02. sep 2024Turbo dagar 2.-7. september
-
10. jún 2024Rafmagnaðir sumardagar Porsche
-
04. jún 2024Nýr alrafmagnaður Taycan frumsýndur
-
21. maí 2024KGM sýning 25. maí
-
07. maí 2024911 dakar sýning á laugardag
-
30. apr 2024Nýr Cayenne Turbo GT frumsýndur á laugardag
-
24. apr 2024Opnunartímar Bílabúðar Benna, 24. apríl út júní.
-
07. mar 2024Lokað laugardaginn 9 mars
-
21. des 2023Opnunartími yfir jól og áramót
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt