Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
skrifað mánudagur, 19. maí, 2025
Á laugardag á Krókhálsi 9 frá 12-16
Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli í ár og í tilefni þess bjóðum við þér og fjölskyldunni í stórafmæli á laugardag á krókhálsi 9 frá 12 til 16. Það verður nóg um að vera fyrir alla;
- Grillaðar pylsur frá SS
- Gos frá Ölgerðinni
- Ís frá Kjörís
- Riiisa afmæliskaka
- Hoppukastali
- Andlitsmálning
- Blaðrarinn
- Alvöru afmælistilboð
- DJ sér um að halda uppi stuðinu.
Afmælisleikur:
Vilt þú vinna afnot af Torres EVX í sumar og hleðslu frá ON?
Skráðu þig á póstlista KGM og fylgdu okkur á Facebook og Instagram og þú gætir unnið afnot af rafmögnuðum Torres EVX frá KGM ásamt hleðslu frá ON frá 1. júlí til 15 ágúst.
Þú getur tvöfaldað líkurnar þínar ef þú prufukeyrir bíl frá KGM. Drögum út vinningshafann 24. júní.
Smelltu á hlekkinn til að skrá þig https://mailchi.mp/55473bab0c42/torres-evx-afmlisleikur/
Hlökkum til að sjá þig á laugardag.
Eldri fréttir
-
01. maí 2025Lokað 1. maí
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning
-
23. des 2024Opnunartími yfir hátíðarnar
-
06. des 2024Pakkajól Benna
-
03. des 2024Frí Porsche vetrar- og öryggisskoðun í desember.