Afmælisferð til Stuttgart
skrifað miðvikudagur, 15. október, 2025

Bílabúð Benna á 50 ára afmæli! Lokað 16. - 17. og 18. október 2025.
Til að fagna þessum merku tímamótum ákváðum við að þiggja heimboð Porsche til Stuttgard og fagna öðrum merkum tímamótum með þeim.
Við höfum verið með Porsche í 25 ár. Það er því við hæfi að upplifa mjög áhugaverða sögu þessa magnaða bílamerkis á Porsche Museum og Porsche 911 um leið og við stígum inn í nýja tíma.
Það verður því lokað hjá okkur 16. - 17. og 18. október 2025.
Sjáumst aftur á mánudag.
Kveðja Starfsfólk Bílabúðar Benna.
Eldri fréttir
-
20. ágú 2025Vegna frétta um innkallanir á bílum vegna loftpúða
-
15. ágú 2025Benni lækkar verð á nýjum bílum
-
28. maí 2025911 Targa sportbílasýning á laugardag.
-
19. maí 2025Bílabúð Benna í 50 ár! Stórafmælishátíð á laugardag
-
16. apr 2025Páskaopnun
-
09. apr 2025Páskaglaðningur fylgir völdum rafbílum í apríl
-
27. mar 2025Frumsýning: 50 ára afmælisútgáfa 911 Turbo
-
05. mar 2025Cayenne sýningabílar á sérkjörum.
-
21. jan 2025Musso Grand frumsýning