50 ára afmælisferð til stuttgart

skrifað mánudagur, 1. desember, 2025
690def198a7a5690def198a7a5

Í tilefni 50 ára afmælis Bílabúðar Benna og 25 ár með Porsche á Íslandi fór starfsfólk Bílabúðar Benna ásamt mökum í heimsókn hjá Porsche í Stuttgart.

Þar sem hópurinn fékk höfðinglegar móttökur og naut einstakrar upplifunar á Porsche Museum, hjá Sonderwunsch deildinni og einni af Porsche verksmiðjunni þar sem m.a. hinir einstöku 911 bílar renna út af færibandinu.

Takk fyrir okkur Porsche, takk fyrir okkur kæru viðskiptavinir.

Skoða nánar