40 ára afmæli

skrifað miðvikudagur, 27. maí, 2015
40 ára afmæli

26. maí, árið 1975 er stofndagur Bílabúðar Benna. Fyrirtækið átti því 40 ára afmæli í gær. Þetta eru stór tímamót og af því tilefni var öllu starfsfólki boðið í hádegisverð og afmælisköku.

Fleiri spennandi viðburðir eru í uppsiglingu hjá Bílabúð Benna á afmælisárinu.

Skoða myndir