365 fær Opel Ampera

skrifað föstudagur, 29. maí, 2015
Opel AmperaOpel Ampera

Framsýni er einkenni öflugra fyrirtækja. Bílabúð Benna óskar 365 til hamingju með rafmagnaðan Opel Ampera sem fyrirtækið fékk afhentan á dögunum.

Ampera byggir á sömu tækni og Chevrolet Volt, sem gjörbreytt hefur landslaginu þegar náttúruvernd er annars vegar.

Opel Ampera kemst 60 km kemst á rafmagninu einu saman og þá tekur bensínknúinn rafall við og lengir ökudrægnina í 500 km.

Starfsmenn 365 eiga því rafmagnaða tíma í vændum.