365 fær Opel Ampera
skrifað föstudagur, 29. maí, 2015

Framsýni er einkenni öflugra fyrirtækja. Bílabúð Benna óskar 365 til hamingju með rafmagnaðan Opel Ampera sem fyrirtækið fékk afhentan á dögunum.
Ampera byggir á sömu tækni og Chevrolet Volt, sem gjörbreytt hefur landslaginu þegar náttúruvernd er annars vegar.
Opel Ampera kemst 60 km kemst á rafmagninu einu saman og þá tekur bensínknúinn rafall við og lengir ökudrægnina í 500 km.
Starfsmenn 365 eiga því rafmagnaða tíma í vændum.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning