Flottur Toyo leikur á Bylgjunni
skrifað miðvikudagur, 15. október, 2014
Bílabúð Benna, Nesdekk og Bylgjan bjóða bíleigendur velkomna til leiks þessa dagana.
Til mikils er að vinna. Fólk sem skráir sig í leikinn getur unnið ókeypis umfelgun og Toyo harðskeljadekk. Þrír heppnir eru dregnir út daglega og nöfnin tilkynnt á Bylgjunni og viðkomandi fá einnig meldingu á netfangið sitt. Í lok leiks 22. október er dreginn út heill umgangur af Toyo harðskeljadekkjum.
Nú er málið að skrá sig í leikinn og hlusta á Bylgjuna. Við bendum á að Toyo harðskeljadekkin mega fara undir bílinn strax - þú þarft ekki að bíða eftir næsta óveðri og standa þá í biðröð. Toyo gefa frábært grip við öll skilyrði og svo eru þau líka umhverfisvæn og spæna ekki upp malbikið.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning