Nýr bíll með 10% útborgun
skrifað mánudagur, 15. september, 2014

Í samstarfi við Lykil bjóðum við nú nýjan fjármögnunamöguleika við kaup á nýjum bíl. Nýju lánakjörin gera ráð fyrir útborgun að lágmarki 10 % af verði bílsins og Lykill lánar afganginn til allt að sjö ára. Svo dæmi sé tekið, getur fólk eignast nýjan Spark með 179.000 króna útborgun, eða 299.000 króna útborgun í rúmgóðum Chevrolet Cruze Station. Þessi valkostur gerir fleirum kleift að eignast nýjan Chevrolet frá Bílabúð Benna á þægilegan máta. Sölumenn okkar veita allar upplýsingar.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning