Sýning í Bílaríki á Akureyri
Nýir bílar frá Chevrolet og Porsche
skrifað fimmtudagur, 22. maí, 2014

Við hjá Bílabúð Benna höldum áfram landshornaflakki okkar, nú á laugardaginn sláum við upp bílasýningu í Bílaríki á Akureyri. “Heimamenn munu fá að skoða og reynsluaka nýjustu Chevrolet bílunum okkar, en þeir hafa notið mikilla vinsælda meðal landsmanna, enda altalað að í Chevrolet sé fólk að fá mikinn staðalbúnað og öryggi fyrir hagstætt verð.” segir Jón Kr. Stefánsson, sölustjóri Chevrolet hjá Bílabúð Benna.
Auk þess munum við sýna nýja sportjeppann Macan frá Porsche í fyrsta skipti norðan heiða og hinn margverðlaunaði Porsche Cayenne verður líka á svæðinu.
Sýningin er haldin í samstarfi við Bílaríki, sem er þjónustuaðili Bílabúðar Benna á Akureyri og stendur frá kl. 11:00 til 16:00, laugadaginn 24. maí.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning