Rafmögnuð stund

Spennustigið var óvenju hátt í Chevrolet – salnum 4. og 5. janúar. Á föstudeginum afhjúpaði, Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna, fyrsta Chevrolet Volt rafbílinn á Íslandi að viðstöddum forsýningargestum. Í kjölfarið og á frumsýningu bílsins á laugardeginum tóku hundruðir manna þátt í að bjóða þennan byltingarkennda fulltrúa vistvænnar umferðarmenningar velkominn til landsins.
Rafbíllinn Volt býður uppá kærkomna möguleika og er fagnaðarefni fyrir alla sem láta sig varða verndun náttúrunnar, vilja draga úr notkun á bensíni og gefa ódýru heimilisrafmagni nýtt hlutverk. Volt kemst yfir 60 km á einni hleðslu og bensínknúinn rafall eykur ökudrægið yfir 500 km. Volt hefur verið á markaðnum í Bandaríkjunum í 2 ár og viðamikil þarlend könnun sýnir að hjá flestum Volteigendum sem hlaða bílana reglulega, geta liðið allt að sex vikur á milli heimsókna á bensínstöðvar. Fólk hleður Volt á nóttunni og ekur á daginn. Einfaldara getur það ekki verið.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning