Klikkuð Black Friday vika frá 22. – 29. nóvember.
skrifað föstudagur, 22. nóvember, 2019

Undanfarin ár hefur Black Friday dagurinn verið að festa sig í sessi á Íslandi og hafa fyrirtæki keppst við að bjóða viðskiptavinum sínum betri kjör með margvíslegan hætti.
Í ár lendir Black Friday á föstudeginum 29. nóvember. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að fyrirtækið hafi ákveðið að taka forskot á sæluna og halda upp á Black Friday í heila viku. Allan þann tíma, frá 22. nóvember til 29. nóvember, verður boðið upp á verulega góð afsláttartilboð á notuðum bílum í eigu fyrirtækisins.
Hluti af leiknum er “Bíl dagsins” sem lækkar um 50 – 100 þúsund krónur á klukkustund yfir daginn. Það er verulega klikkað.
Sjáðu Black Friday tilboðin HÉR
Eldri fréttir
-
13. feb 2021Opel og Bílabúð Benna styðja rafbílavæðinguna
-
22. des 2020Opnunartími um hátíðarnar
-
07. des 2020Opel Vivaro-e sendibíll ársins 2021
-
17. nóv 2020Corsa-e hlýtur Gullna stýrið
-
21. ágú 2020300 hestafla 4x4 Plug-in Hybrid frumsýndur
-
25. mar 2020Viðbragðsáætlun Bílabúðar Benna vegna Covid-19
-
02. mar 2020Porsche valinn besti framleiðandinn
-
21. jan 2020Þrenna hjá SsangYong
-
15. jan 2020Tilboð á sýningarbílum
-
10. jan 2020Sixt bílaleigubílarnir eru komnir í sölu