Klikkuð Black Friday vika frá 22. – 29. nóvember.
skrifað föstudagur, 22. nóvember, 2019

Undanfarin ár hefur Black Friday dagurinn verið að festa sig í sessi á Íslandi og hafa fyrirtæki keppst við að bjóða viðskiptavinum sínum betri kjör með margvíslegan hætti.
Í ár lendir Black Friday á föstudeginum 29. nóvember. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að fyrirtækið hafi ákveðið að taka forskot á sæluna og halda upp á Black Friday í heila viku. Allan þann tíma, frá 22. nóvember til 29. nóvember, verður boðið upp á verulega góð afsláttartilboð á notuðum bílum í eigu fyrirtækisins.
Hluti af leiknum er “Bíl dagsins” sem lækkar um 50 – 100 þúsund krónur á klukkustund yfir daginn. Það er verulega klikkað.
Sjáðu Black Friday tilboðin HÉR
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning