Chevrolet númer 500 á árinu
skrifað mánudagur, 9. september, 2013

Bílabúð Benna náði þeim áfanga í síðustu viku að afhenda fimmhundraðasta Chevrolet bílinn á þessu ár. Það er meira magn en skráð var af Chevrolet allt árið 2012. Chevrolet er þriðja söluhæsta vörumerki landsins, hvort sem litið er til heildarsölu eða sölu til almennings, með 8,4% markaðshlutdeild.
"Við erum gríðarlega ánægð með árangurinn hér á bæ og erum að auka hlutdeild Chevrolet umtalsvert milli ára. Við höfum fundið greinilega fyrir auknum vinsældum Chevrolet síðustu árin og að viðskiptavinir kunna vel að meta hönnun þeirra og gæði ", segir Benedikt Eyjólfsson hjá Bílabúð Benna.
Eldri fréttir
-
15. ágú 2023Porsche sýning á Menningarnótt
-
22. jún 2023Porsche 911 Sport Classic frumsýndur
-
16. jún 2023Bílabúð Benna lækkar vexti!
-
11. maí 2023Við frumsýnum Cayman GTS og Cayman GT4 RS.
-
23. nóv 2022Súperdagar Sixt eru hafnir!
-
27. jún 2022Porsche Cayenne E-Hybrid Platinum Edition frumsýndur.
-
31. maí 2022Opnunartími í sumar
-
25. maí 2022Uppstigningardagur
-
20. apr 2022Porsche 911 Turbo frumsýndur
-
19. nóv 2021Stórglæsileg rafbílasýning