Chevrolet

Chevrolet Spark



ALLTAF VINSÆLL

Spark er glæsilegur borgarbíll með sterka nærveru. Hann er smár að utan en nógu rúmgóður til að vel fari um 5 fullorðna í sætum. Hágæða smíði og samsetning. Snjöll hönnunaratriði. Lágur rekstrarkostnaður. Og öruggur. Í stuttu máli er Spark einn besti smábíllinn sem völ er á.

Sækja Bækling Hafa samband

5 SÆTI OG GLÆSILEGUR BÚNAÐUR

Innanrými Spark er yfirmáta stílhreint og úthugsað og plássið kemur á óvart. Það fer vel um 5 fullorðna í bílnum. Í miðjustokknum er að finna útvarp með Bluetooth tengingu og þar eru einnig enn fleiri hagnýtar hirslur. Innanrými Spark er yfirmáta stílhreint og úthugsað og plássið kemur á óvart. Það fer vel um 5 fullorðna í bílnum. Í miðjustokknum er að finna útvarp með Bluetooth tengingu og þar eru einnig enn fleiri hagnýtar hirslur.
Stjórnrofar og mælar eru nákvæmlega á réttum stað sem er frábært fyrir ökumanninn; innan seilingar eða á sjálfu stýrinu. Nýhannaður mælaklasinn er eins stílhreinn og þeir gerast.

SNJALLAR GEYMSLULAUSNIR OG FARANGURSRÝMI

Hvarvetna í Spark er að finna staði þar sem hægt er að leggja frá sér hluti sem oft fylgja okkur - farsíma, iPod og MP3-spilara, töskur og hvaðeina. Hér eru nokkur dæmi: Hvarvetna í Spark er að finna staði þar sem hægt er að leggja frá sér hluti sem oft fylgja okkur - farsíma, iPod og MP3-spilara, töskur og hvaðeina. Hér eru nokkur dæmi:

  • Geymsluhólf í miðjustokki fyrir smáhluti, nafnspjöld, bílastæðamiða o.fl
  • Leynihólf fyrir verðmæti
  • Tvöfaldur glasahaldari
  • Samlitur geymslubakki fyrir ökumann

Þegar stór afturhlerinn á Spark er opnaður blasir við ríkulegt, 170 l, farangursrými. Það er stækkanlegt upp í 873 l með því að fella niður aftursætisbök.

ÖRYGGI ER OKKAR FORGANGSATRIÐI

Vissulega er Spark skemmtilegur bíll en samt er öryggið alltaf forgangsatriði hjá okkur. Helsti öryggisbúnaðurinn í staðalgerð Spark er eftirfarandi:

  • Öryggispúðar fyrir sex svæði
  • Vernd til allra átta: Tveir frampúðar, tvær loftpúðagardínur og öryggispúðar í sætum fyrir brjósthol og kvið
  • Öryggisbelti og öryggi barna
  • Öll öryggisbelti eru með forstrekkjurum. Í aftursætum eru þrjú 3ja punkta öryggisbelti og staðalbúnaður er ISOFIX festing fyrir barnabílstóla. Spark fékk hámarkseinkunn í öryggisprófun NCAP fyrir varnir fyrir 3ja ára gamla farþega.
  • Loftþrýstingsskynjari fyrir hjólbarða
  • Loftþrýstingsskynjari er staðalbúnaður í öllum gerðum Spark. Hann varar ökumann við ef loftþrýstingur er lágur í hjólbörðum. Búnaðurinn stuðlar að auknu öryggi og sparneytni.
  • ESC
  • Rafeindastýrð stöðugleikastýring er mikilvægur öryggisbúnaður sem dregur úr hættu á slysum.


Nánari upplýsingar veita söluráðgjafar Chevrolet í síma: 590 2020

Vertu velkomin(n) í sýningarsal Chevrolet að:
- Tangarhöfða 8-12. Reykjavík.
- Njarðarbraut 9, 260 Reykjanesbæ.

Afgreiðslutími:

Tangarhöfða 8-12
- Mán. - fös. kl. 9-18
- Laugardaga kl. 12-16

Bílabúð Benna Reykjanesbæ
Njarðarbraut 9
Sími: 420 3330

940x420_spark_21_05_gyv_urban-titanium-grey
940x420_spark_21_03_gud_honey-mellow-yellow940x420_spark_21_01_gud_honey_mellow_yellow940x420_spark_21_02_gud_honey-mellow-yellow800x343_spark_09_01
 
940x420_spark_21_04_gyv_urban-titanium-grey940x420_spark_21_05_gyv_urban-titanium-grey800x343_spark_08_01800x343_spark_08_02800x343_spark_08_03800x343_spark_08_04800x343_spark_08_05800x343_spark_08_06800x343_spark_08_07800x343_spark_08_08800x343_spark_09_01 (1)
 

Tegundir

Verð og búnaður birt með fyrirvara. Búnaðarlýsing og verð staðfest hjá sölumanni.